Ég ţarf ekkert (Jólalag)

Úti grimmur vetur
ógnar kalt
frost og hríđarblá.

Í húsi mínu
hef ég allt
sem gleđur mína sál .

Ţar malar köttur
hrýtur tík.
Og fegurđ ţín
er engu lík.

Ekkert ţarf ég fyrir jól
Nema hlýju ţína og skjól.
.

Christmas_house_welcome_sign_winter_scene
.

 


Bloggfćrslur 1. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband