Stuttur draumur

... mig dreymdi skrítinn draum og stuttan fyrir nokkru ...

... ég var í vinnunni þegar að mér gengur miðaldra kona í pels, sauðdrukkin... hún segir;

Heitir þú ekki Guðmundur? Og bætir við; var pabbi þinn ekki eldri en þú?

Ég hló góðlátlega og sagði; eru feður ekki yfirleitt eldri?

Lengri var nú draumurinn ekki.

Hvað segi þið... hvað þýðir þessi draumur?
.

DreamingNewDreams

.


Bloggfærslur 29. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband