Flćmingi

Ţetta er ţátturinn; Hvernig verđa orđbrögđin til.

Hlustendur verđa líklega klumsa og segja viđ köttinn sinn; Gauti, hvađ meinar hann međ orđbrögđ?

Jú, orđbrögđ eru brögđ orđanna. Hvernig ţau rađa sér saman og mynda skemmtilegar meiningar, verđ brögđótt. Sum orđbrögđ verđa fleyg og eru notuđ kynslóđ fram af kynslóđ.
En oftast vitum viđ ekkert hver byrjađi ađ nota ţau. Ég hef stundum komiđ međ dćmi um slíkt, ţ.e. frásögn af ţví ţegar orđbragđ var notađ í fyrsta skiptiđ.

Einu sinni var strákur sem alltaf gekk međ sólgulan stráhatt, strákurinn hét Dufri. Hann var á gangi rétt hjá fjalli sem alltaf var kallađ Kúfurinn. Hann var ađ blístra lag eftir Franz Liszt ţegar hann allt í einu er umkringdur Turnálfum.

.

 music-notes1.jpg3a9330ca-9cce-4552-856c-8b9e453475bcLarge

.

Turnálfarnir kalla hver í kapp viđ annan... okkur langar í hattinn... gefđu okkur hattinn... viđ viljum eiga hattinn. Dufri litli var ekki á ţví ađ láta Turnálfana fá hattinn sinn góđa en hann var umkringdur og komst ekki neitt. Álfarnir fćrđu sig nćr og nćr og voru alveg komnir ađ honum, ţegar kallađ er ; Dufri litli taktu í kađalinn... Dufri lítur til himins ţađan sem röddin kom og sér ţá vinkonu sína hana Baldínu, ţar sem hún veifar til hans úr loftbelg, dökkrauđum. Dufri nćr í kađalspottann og svífur til himins međ ţađ sama.

Turnálfarnir urđu alveg gáttađir og kölluđu hver upp í annan; hann fór undan í flćmingi, hann fór undan í flćmingi.

En eins og allir vita ţá ţýđir flćmingi loftbelgur á Turnálfamáli.

.

 balloon_header

.

Ţá vitiđ ţiđ ţađ hvernig orđbragđiđ; ađ fara undan í flćmingi varđ til.

 


Bloggfćrslur 26. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband