Ástandsspjall
21.10.2008 | 23:31
... jćja gamli, hvađ finnst ţér um ástandiđ á klakanum?
Ég segi nú bara eins og franski heimspekingurinn La Rochfocauld;
Engir hafa jafn oft rangt fyrir sér og ţeir sem geta ekki sćtt sig viđ ţađ.
.
.
Já, einmitt og eins og Sister Marey Tricky sagđi;
Ríkt fólk er ađeins fátćkt fólk međ peninga.
Heyrđu viđ erum svo djúpir í kvöld... kanntu ekki einn brandara til ađ lyfta okkur á hćrra plan?
Jú,hvernig fór ţegar tannburstarnir kepptu viđ tennurnar í fótbolta?
Ha, ţađ veit ég ekki.
Jú, tannburstarnir burstuđu tennurnar hehehe....
.
.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Verđur létt
21.10.2008 | 18:42
Ţađ er gott ađ heyra... held ađ United vinni frekar auđveldan sigur í kvöld 4-0 spái ég.
Manchester maskínan er komin í gang. Síđasti leikurinn í deildinni var flottur. Er nokkuđ öruggur á ţví ađ United vinnur deildina heima fyrir ţó ađ Liverpool sé eitthvađ ađ sprikla núna í upphafi móts.
.
.
![]() |
Ronaldo í byrjunarliđi United - Ferdinand hvíldur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)