Að sýna þroska

... ég er að undirbúa sýningu... þema sýningu... ég ætla að mála nokkrar myndir af þroska... olíu á léreft, eða vatnsliti... ekki búinn að gera það upp við mig... kannski jafnvel tréútskurður...

... en hvað sem því líður þá ætla ég að sýna þroska einhvern tímann fyrir jólin...

Hér er boðsbréfið.

Yður er hér með boðið á sýninguna "Brattur sýnir þroska"
Vinsamlegast komið þér fullur á staðinn, þar sem engar vínveitingar eru í boði.

Brattur lista- og lystamaður.

.

ubs21

.

 


Bloggfærslur 15. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband