Ţakkarávarp
8.9.2007 | 20:00
... Skákţing bloggara međ tattoo var haldiđ um helgina... ef ađ öll skákmót vćru svona skemmtileg, vćri skák vinsćlasta íţróttagrein í heimi...
... ég ćtla ađ byrja ađ segja frá ţví ţegar viđ Halldór Tuđari... nein, annars, ég held ég sleppi ţví... ég segi frekar frá ţví ţegar Ćgir, nei, held ég sleppi ţví líka... kannski ég segi bara frá ţví ţegar Anna... neibb, best ég vindi mig bara í ţakkarávarpiđ...
... ég vil ţakka öllum keppendum fyrir ţessa miklu skemmtun, sem ég mun aldrei gleyma...
... húsráđandanum honum Ćgi (Seasons in the sun) ţakka ég fyrir hlýlegar móttökur og fyrir ađ vera ekki í skotapilsi... biđ ađ heilsa Klóa
... eftirlitsdómaranum Halldóri (Dancing Queen) ţakka ég sérlega vel unnin störf, en hann var í ţví vandasama hlutverki ađ hafa eftirlit međ yfirdómaranum (undirrituđum) og var ţađ ćriđ starf, svo ég vitni orđrétt í Halldór; "ég hef aldrei lent í öđru eins"...
... ég vil ţakka austfjarđarţokunni, henni Kristjönu, fyrir neglurnar, ţćr voru í öllum regnbogans litum og hlaut hún fyrstu verđlaun í keppninni, ţrifalegustu neglurnar... ţeir eru enn eins og stjörnur fyrir augum yfirdómarans...
... Eddu ţakka ég fyrir ađ finna upp nýjung í skákinni og hlaut hún verđlaunin "fallegasti afleikurinn" ţegar hún drap eigiđ peđ, schnilld...
... Imba stóđ undir vćntingum, ekki síst í atriđinu Einkadansinn... ţađ voru tilţrif í lagi...
... Arnfinnur fćr sérstak hrós fyrir matföngin... nú verđ ég alltaf svangur ţegar ég lít á myndina af honum... hann syngur líka skrambi vel... og er međ fína sveiflu í dansinum... sérstaklega í The Road To Hell... Arnfinnur mig dreymdi ţig í nótt...
...Björg átti lipra spretti og kom međ sjálfsmynd í fullri stćrđ sem vinning... alla karlana langađi í hana (myndina) , en ţađ var kona sem fór međ hana heim í kranabíl... ţ.e.a.s. myndina...
... ađ lokum ţakka ég formanni okkar henni Önnu sérstaklega fyrir ađ eiga ţessa brilljant hugmynd ađ koma ţessari keppni á og fyrir ađ brjóta EKKI stofuborđiđ heima hjá honum Ćgi... einnig ţakka ég Önnu fyrir aukaverđlaunin "Vinarbandiđ"... sem ég hlaut fyrir... ja ég veit ekki hvađ
Kćru bloggarar međ tattoo...
TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK - TAKK -
...ykkar... Brattur
... komnar eru upp hugmyndir um nćsta mót, eins og ađ spila norskt rommý (í stađ skákarinnar ) og ađ verđa međ námskeiđ á mótinu í ZORBA dansi... förum yfir ţađ síđar...
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)