Stóra skákmótiđ - reglur
27.8.2007 | 00:25
Já, ţađ styttist í Stóra skákmótiđ... keppendur verđa ađ öllum líkindum átta og ekki seinna vćnna en ađ dómarinn kynni ţćr reglur sem verđa í gangi á mótinu.
Ef vćntanlegir keppendur hafa einhverjar athugasemdir, ţá eru ţćr leyfđar, en ekki endilega teknar til greina. Skal athugasemdum komiđ á framfćri viđ undirritađan, sem er dómari mótsins, eigi síđar en á miđnćtti, ţriđjudaginn 28. ágúst
1. Hver keppandi fćr 10 mínútur á skák
2. Dragdrottningin = ţegar teflt er viđ Kristjönu ţá er eigin drottning dregin út af borđinu, hún kysst og lögđ nett til hliđar
3. Falli keppandi á tíma ţá fćr hann hrađnámskeiđ út í horni í "Time manager"
4. Bannađ er ađ rymja meira en einu sinni í hverri skák
5. Snertur mađur er fćrđur, nema ađ ţađ hafi veriđ óvart og ber ţá ađ segja "fyrirgefđu"
6. Í hvert skipti sem biskup er notađur, ţá skal berja hann og segja "og hafđu ţetta skömmin ţín"
7. Ćgir, skal mćta í Skotapilsi... má vera í pilsi af konunni sinni, ef erfitt reynist ađ finna Skotapils
(best vćri ađ ţađ vćri köflótt eđa freknótt)
8. Keppendur mega bara borđa nesti og fá sér drykk eftir ađ hafa hreyft hrókinn
9. Ćtlast er til ţess ađ keppendur séu sćmilega hreinir undir nöglunum... dómari og ađstođardómari taka ţađ út áđur en keppnin hefst
10. Sá sem vinnur skák, skal eftir fremsta megni hugga andstćđinginn, taka utan um hann og segja; ţetta var alveg óvart, "ég skal aldrei gera ţetta aftur"
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (20)