Á skammdegisbrún

... seinnipartinn í gær keyrði ég leiðina Akureyri - Húsavík... sem ég hef gert ótal sinnum áður... bæði í vinnuferðum sem og sem ferðamaður.... eða veiðimaður... klukkan var eitthvað á milli 16:00 - 17:00 og það var byrjað að skyggja...

... stoppaði aðeins og teygði úr mér við Ljósavatn og smellti mynd...

.

LjósavatnA

. 

Á skammdegisbrún

Dofnar dagur
fölblátt
verður blátt
blátt verður dimmblátt
dimmblátt svart

lýsist máni
kvikna stjörnur
dansa norðurljós
á himni

dönsum við
inní myrkrið

 


Bloggfærslur 30. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband