Hálf hola

... margt er flókiđ í lífinu... og ekki er alltaf einfalt svar viđ einföldum spurningum...

... eins og ţađ ađ grafa hálfa holu... ég hef prufađ ţađ... fór í gćr út í ausandi rigningu međ nýlega malarskóflu, í ţeim tilgangi ađ grafa hálfa holu... ég gróf einn metra ofan í jörđina og mokađi svo aftur ofan í helmingnum af mölinni og moldinni... og ţá var eftir hálf hola... ég vissi ţađ, af ţví ađ ég hafđi í upphafi mokađ heila holu og svo minnkađ hana um helming rétt á eftir... en ţetta vissu náttúrulega ekki ađrir... ţeir héldu örugglega ađ ţetta vćri bara venjuleg hola... ég varđ ţví ađ gera tilraun...

... gömul kona gekk hjá, ég kallađi á hana og spurđi; hvađ er ţetta? og benti á hálfu holuna... farđu nú heim til ţín vinur og láttu renna af ţér; sagđi sú gamla. Ég er ekki fullur, svarađi ég ađ bragđi... jćja, vinur allt í lagi... viltu kannski koma inn til mín, ég á heima hérna í grćna húsinu hinum megin viđ götuna.. ég skal hella upp á lútsterkt kaffi og gefa ţér kleinur međ... nei, nei... ég ţarf ekki neitt, nema hvort ţú getir sagt mér hvađ ţetta er; sagđi ég örvćntingarfullur og benti á hálfu holuna. Ţetta, sagđi sú gamla, ţetta er hálf hola... ég horfđi á hana eins og hún vćri frelsarinn sjálfur... stökk á hana og fađmađi... Já! hrópađi ég, ţetta er rétt hjá ţér gamla kona; en hvernig vissir ţú ţetta????

... jú, ef ţetta vćri hola ţá vćri hún helmingi dýpri... sagđi sú gamla, snéri viđ mér baki og rölti yfir götuna í átt ađ grćna húsinu...

... elding lýsti upp blásvartan himininn, rigningin buldi á mér og rann úr hárlubbanum niđur kinnarnar... ... ég tók skófluna, og setti hana upp á öxlina og hélt af stađ heim...

... kulda og ánćgjuhrollur hríslađist niđur bakiđ um leiđ og ţrumuhljóđiđ klauf nćturhimininn....


Bloggfćrslur 27. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband