Melrakkinn

... ég var eiginlega ađ uppgötva ţađ í kvöld ađ ég er ekki týpískur karlmađur... held ég, hef svosum ekki gert neinar rannsóknir á ţví... ég t.d. hef aldrei haft áhuga á bílum, eins og langflestir karla hafa... bílar hjá mér heita ekki nöfnum eins og Subaru... Toyota eđa eitthvađ slíkt... ég hef ekki hugmynd um hvernig svoleiđis bílar líta út... ég ţekki bíla af ţví ađ ţeir eru rauđir eđa bláir eđa hvítir... ég er t.d. spurđur; hvernig bíl átt ţú... og ţá segi ég auđvitađ; ég á hvítan bíl... svo er kannski spurt um hestöfl... eru kannski ekki hestöfl í bílum í dag? ég hef náttúrulega ekki hugmynd um ţađ...

...ég hef hinsvegar átt góđa spretti í bílaumrćđunni... fór einu sinni međ bilađan bíl á verkstćđi... hafi heyrt eitthvađ hljóđ í nokkra mánuđi ţarna fram í ţar sem vélin er, held ég... karlinn í bláa samfestingnum á verkstćđinu  spurđi bísperrtur ; hvađ er svo ađ góurinn... ţá mundi ég ćđislega flott orđ; altanitor... hafđi heyrt á tal manna um bíla og ţeir töluđu um altanitor... reyndar hljómar ţetta eins og söngvari; tenór og alt... "Ég held ţađ sé helv... altanítórinn sagđi ég kokhraustur og rétti honum lyklana...

... sá í bláa samfestingnum tók mig á orđinu... ţegar ég náđi í bílinn aftur... ţá var rukkađ fyrir nýjum altanitor... en hljóđiđ ţarna fram í ţar sem vélin er... ţađ var ekki horfiđ...

... ég hef heldur ekkert gaman ađ ţví ađ smíđa, eđa mála, eđa nota skrúfjárn og rörtangir... rörtangir, t.d. ná alltaf ađ klípa mig ţegar ég held á ţeim... eftir ađ hafa notađ hamar, ţá er ég oftar en ekki međ bláar neglur... not my cup of tea...

Melrakkinn.

Ég er ekki góđur smiđur
Ég kann ekki ađ bora í vegg
Ég er eins og mjúkur viđur
Oft međ ţriggja daga skegg

Ég er alltaf á miklu flakki
Ég er sléttunnar Melrakki

Ég er oft í hvítum sokkum
Og svörtum buxum eins og kol
Ég skarta ekki ljósum lokkum
Mér finnst ég flottur í rauđum bol

Ég er alltaf á miklu flakki
Ég er sléttunnar Melrakki

Ég ţarf mörgu og miklu ađ sinna
Og dunda mér viđ flest
Reyni úr ullinni ađ spinna
Allt sem fínast er og best

Ég er alltaf á miklu flakki
Ég er sléttunnar Melrakki


Bloggfćrslur 25. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband