Fćrsluflokkur: Ferđalög

Rass-muss

Ég var ađ keyra úti á landi í dag ţegar ég sá ref standa rétt viđ ţjóđveginn og súpa sitt "morgunte" úr spegilsléttum polli rétt viđ ţjóđveg númer 1.

Refurinn var snjóhvítur, međ stórt, lođiđ skott. Verulega fallegur.

Ţá fór ég ađ hugsa; af hverju er talađ um ađ skjóta ref fyrir rass ?
Eftir nokkrar vangaveltur ţá sá ég fyrir mér hvernig ţetta orđtak varđ til:

Einu sinni var bóndi sem hét Rassmuss. Hann var aldrei kallađur annađ en bara Rass.
Rass bóndi átti hćnur í öllum regnbogans litum . Öllum hćnunum hafđi Rass gefiđ nafn.
Ţćr hétu nöfnum eins og Brussa, Kátína, Greyiđ, Falleg, Nöldra og Spákonan.
.

hen

.

Nótt eina komst refur í hćnsnabúiđ og drap helminginn af hćnunum. Aumingja Rass grét sárt ţegar hann sá vinkonur sínar liggjandi í blóđi sínu í hćnsnakofanum.
Hann jarđađi ţćr hverja og eina í nokkrum gröfum og setti kross viđ hvert leiđi međ nöfnum hćnanna.

Síđan sótti hann Tryggva (hestinn sem hann skírđi í höfuđiđ á Trigger) og ţaut af stađ áleiđis ađ Litla Koti en ţar bjó refaskyttan Bergur Bergs.

Rass sagđi Bergi Bergs frá ódćđisverkinu sem refurinn hafđi framiđ.
Viltu fara og skjóta ţennan ţrjót fyrir mig, sagđi Rass međ grátstafina í kverkunum.

Ţađ var ekki hćgt ađ neita bón ţessa sorgmćdda manns.

Og ţannig fór ađ Bergur Bergs "Skaut ref fyrir Rass".

Smáa letriđ : Gćti ţetta ekki hafa veriđ svona ?
.

fox

.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband