Heyrði í Sir Alex í morgun.

Ég ætti að vera tilbúinn í slaginn líka... hef aðeins verið með smá verk í öxl eftir að hafa tognað þegar ég teygði mig í kaffipakka upp í skáp og ég sem drekk ekki einu sinni kaffi... Blush

Sir Alex hringdi í mig í morgun og var fjallhress... það sem þú sagðir eftir leikinn við Arsenal  var alveg brilljant Sir Alex...

"That was the longest 90 minutes in history"

Já, svaraði Sir Alex... þetta bara datt út úr mér en kom svona helv... flott út... svo hlógum við Alex í heila mínútu á eftir... við erum svo skemmtilegir saman...

Tell me Mr. Bratt... should we (takið eftir hann sagði we) let Carlos go or not? (Við köllum Tevez alltaf bara Carlos þegar við tölum saman)

"Should he stay or shoud he go" söng ég og Sir Alex tók undir og svo sprungum við gjörsamlega úr hlátri aftur og nýbúnir...

Let him stay, sagði ég svo þegar ég náði andanum aftur... at least don´t let him go to "you know what"... bætti ég við...

I will never sell anyting, not even a virus, to that team... svaraði Sir Alex...

Alex, Alex you´re killing me...  hvað segir þú annars um leikinn við Barcelona...

I can tell you Mr. Bratt... and don´t say it to anyone... we will take them,  I just feel it...

That´s a good feeling Sir Alex... I´m sure we will take them... I have the same feeling...

Mr. Bratt I have to go but I will call you on Sunday if you can help me then to pick the team for the big game...

OK Sir Alex... I will wait for your call... goodbye Sir Alex... goodbye Mr. Bratt... have a nice day my friend...
.

 _45800451_fergietrophy226282

.


mbl.is Ferdinand: Ég er tilbúinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er greinilega komið sumar, menn eru farnir að grilla á blogginu líka

Jon Hr (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 13:48

2 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Rosalega erfitt fyrir Ferguson að "selja" Tevez til Liverpool eða nokkurs annars liðs.....Man Utd á ekkert í leikmanninum og þarafleiðandi hafa ekkert með það að segja hvar hann endar......

Ekki myndi ég lána þer nokkurn skapaðann hlut.........þú myndir bara selja hann....

Reynir Elís Þorvaldsson, 21.5.2009 kl. 15:28

3 Smámynd: Ólafur Gíslason

Ég var nú einn af vottunum á kaupleigusamningnum á Mr T. milli United og Umboðsmanns biskups.  Þar er skýrt tekið fram að við (ég meina United) eigum forkaupsrétt á honum og leigugreiðslurnar ganga upp í endanlegt kaupverð ef af verður þ.a. Alec hefur mikið um það að segja hvort Woldem... ég meina "Jú nó húú" fái að semja við Mr T.  Á nú von á að Rónaldó fari til Madríd og Ferguson kaupi Tevez og nokkar aðra fyriri þann pening sem fæst fyrir hann.  Traktorinn er ekki bara með rautt nef hann er líka með ótrúlega gott nef fyrir góðum leikmannakaupum.  Góðar stundir.

Ólafur Gíslason, 21.5.2009 kl. 17:51

4 Smámynd: Reynir Elís Þorvaldsson

Ólafur........

"Þið" (Man Utd) höfðuð forkaupsrétt á honum en það var samkvæmt ákveðnum tímaramma,þ.e Man Utd þurfti að vera búið að ganga frá kaupunum á honum fyrir ákveðinn tíma(1 febrúar minnir mig)....

Þetta þýðir það að Man Utd hefur ekkert lengur um það að segja hvert hann fer eða hvort hann verður áfram hjá Man Utd.....nú fer Tevez bara til hæstbjóðenda.

Reynir Elís Þorvaldsson, 21.5.2009 kl. 20:35

5 identicon

Teves er baráttukall en hann á ekki sæti í byrjunarliði man u fyrir mitt leyti.

Selja ronaldo og kaupa miðjumann og sóknarmann og hætta spá í Mr. T

Afgreitt á faglegum nótum. ekkert vesen ;)

Manufan (IP-tala skráð) 22.5.2009 kl. 12:39

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Frændi minn einn úr Fljótshlíðinni átti hús sitt fullt af stelpum, honum leiddist einhver ósköp að eiga engan strák og sagði alltaf ´þegar hann var spurður um barnalán sitt:  Ég á sjö dætur og einn son og þar er Ferguson.

Veistu Mr. Bratt, þú þarft að komast niður á jörðina, þannig að ég vona fyrir þína hönd og annarra að Ferguson verði rasssssskelltur í leiknum við Barcelona.

Kalli mun koma til liðsins sem á sér fallegasta baráttusöng ever. 

Annars myndi ég nú bara halda með þér, ef mér þætti ekki svona undur vænt um Eið Smára.

Bið að heilsa frænda Ferguson.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 22.5.2009 kl. 12:40

7 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

...þíð vitið það báðir...þú og Mr Ferguson....að innst inni...eruð þið aldrei einir......you never walk alone Mr. Bratt...ekki einu sinni þegar Barcelona flengir ykkur á berann bossann...það er hollt fyrir alla að tapa stundum...

En mér finnst þú mjög skemmtilegur...þrátt fyrir Man U syndromin...

Bergljót Hreinsdóttir, 22.5.2009 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband