Ég gef kost á mér

Ég hef ákveđiđ ađ gefa kost á mér í frambođ fyrir nýjan flokk sem heitir "Brattsýnisflokkurinn". Hef ég sótt um og fengiđ úthlutađ listabókstafnum Ö

Bloggvinur minn hann Guđni Már hvetur mig til frambođs og undan ţví verđur ekki hlaupiđ.
Ég hef hugsađ mér ađ vera ekki deild í áttflokkunum (var áđur fjórflokkar en hefur fjölgađ) heldur vera flokkur, svokallađur "One man bandító"

Eftirfarandi mál set ég á oddinn:

Mál nr. 1)

Ég vil flytja inn mörgćsir og sleppa ţeim á Vatnajökul.
Ţćr myndu draga ađ aragrúa erlendra fuglaskođara sem myndu kaupa af okkur mörgćsafóđur í tonnavís.
Mörgćsafóđurblöndunarstöđ verđi byggđ á Bolungarvík til ađ sinna markađnum.
Međ ţví móti myndum viđ ţurfa ađ stofna nýtt flutningsfyrirtćki og leggja hálendisveg eđa jarđgöng frá Bolungarvík ađ Vatnajökli. Mikil atvinnusköpun fylgir ţessu eins og gefur ađ skilja.
Ţá gćtum viđ lagt af öll áform um olíuhreinsistöđ á Vestfjörđum. Mörgćsafóđurblöndunarstöđin verđi fótstigin og mjög umhverfisvćn.

Fleira hefur mér nú ekki dottiđ í hug sem getur komiđ okkur til bjargar á ţessum erfiđu tímum.

Guđ blessi Ísland.

Muniđ Ööööööööö flokkinn........... fullur......  Brattsýni.
.

penguin

.

Ţyrfti kannski ađ biđja ykkur lesendur ađ hjálpa mér ađ finna slagorđ...


mbl.is Íslandshreyfingin hluti Samfylkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Hugsa ađ ţú fáir fleiri atkvćđi en frambođ Ástţórs a.m.k.!

Ţór Jóhannesson, 27.3.2009 kl. 20:14

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Mér lýst vel á ţetta međ möööööörgćsirnar. Passađu bara ađ ţú veljir ekki ţessa tegund, ananas er vođinn vís....a.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 27.3.2009 kl. 20:40

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ég er stoltur..... og finn fyrir viđkvćmni. Ég held ađ ţú ţurfir ekki fleiri baráttumál. Ţetta eina er svo yfirgripsmikiđ ađ ţađ hálfa vćri hellingur. Og muniđ slagorđiđ; Brattur er gvÖÖÖđ....

Guđni Már Henningsson, 27.3.2009 kl. 21:04

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hmm, "Magnađar ~möggur~ á Miklajökul"...

?

Steingrímur Helgason, 27.3.2009 kl. 21:16

5 Smámynd: Brattur

Takk fyrir hvatninguna félagar... ég er í tárum... bíđiđ ađeins međan ég nć í snýtupappír...

OK kominn aftur... Guđni frábćrt slagorđ...

                             BRATTUR ER gvÖÖÖđ

En nú ţarf ég ađ drífa mig á landsfundinn... fram í ţvottahús... og ég sem var ekki búinn ađ semja rćđuna... jćja, ég biđst bara fyrirgefningar á ađ vera til...

Brattur, 27.3.2009 kl. 21:33

6 identicon

Ţú ert brattur, Brattur.

já (IP-tala skráđ) 28.3.2009 kl. 04:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband