Orðin krufin

Það er langt síðan að þátturinn ORÐIN KRUFIN hefur verið á dagskrá og tímabært að kuðungurinn komi út úr skelinni. 

 Það mætti halda að það að FÁ eitthvað væri alltaf gott... en ekki er allt sem sýnist... lítum á nokkur dæmi

FÁ tækur

FÁ máll

FÁ á baukinn

Fá menni

FÁ bjáni

FÁ ráðlingur 

Þessi dæmi sýna svo ekki verður um villst að ef þú átt von á að fá eitthvað þarf það ekki endilega að boða gott.

Í næsta þætti ætla ég að taka fyrir orðin RAKSKEIÐ og RAKGAFFALL. Kannast hlustendur við þessi orð?

Þakka gott hljóð.
.

Kennedy-Clown-Shoes

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Allt í einu datt mér í hug áramótaskaup frá 1978 eða þar um bil.  þegar Árni Bö var að kenna íslensku í sjónvarpssal.

Þú yrðir frábær í slíkum þáttum.  5 mínútna innslag á laugardagskvöldum.

„Brattur kryfur málið“

Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.2.2009 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband