Frábær mynd

Ég sá Slumdog Millionaire fyrir stuttu síðan.

Rosalega góð mynd, öðruvísi mynd, hrífandi mynd sem sýnir manni inn í heim sem er svo framandi, þar sem hver dagur snýst um það að halda lífi og bjarga sér.

Kvikmyndatakan sérlega góð og leikurinn einnig.

Þessi mynd situr svo sannarlega eftir og vekur mann til umhugsunar um það hvað hversdagsleg vandamál manns eru lítilvæg og hvað maður er heppinn að vera Íslendingur.

Ég mæli svo sannarlega með þessari mynd.
.

bfa4550b-e0ea-48d6-bd68-2715e55381f0

.

 

 

 


mbl.is Viltu vinna milljarð? sigraði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Lastu bókina?

Hrönn Sigurðardóttir, 23.2.2009 kl. 09:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband