Ţegar Skrattinn hitti ömmu sína 2. kapítuli

... viđ skildum viđ Ömmu Skrattans í síđasta kafla ţar sem hún stefndi á fimmtíu kílómetra hrađa á Vespunni sinni beint á borđiđ hjá Skrattanum og Helenu fögru...

Sú gamla prjónađi á hjólinu í kringum borđiđ og öskrađi; hvađ heldur ţú ađ ţú sért ađ gera skrattakollurinn ţinn?
Hún stökk svo af baki, tók í eyrnasnepilinn á Skratta greyinu og dró hann af stólnum... lagđi hann síđan yfir hnén á sér, dró niđur buxurnar og rassskellti hann... Skrattinn öskrađi; amma vitleysingur, slepptu mér, slepptu mér... andskotans vesen á ţér, má ég ekki fá mér bjór fyrir ţér...

Helena fagra... hélt áfram ađ sötra bjór og reykja Havanavindil... hún glotti út í bćđi...

.

 rg_848419_m600

.

Eftir dágóđa stund af rassskellingum tókst Skrattanum ađ snúa á ömmu sína... hann henti sér út af stólnum og lá međ buxurnar á hćlunum á jörđinni... teygđi sig í pilsfald ömmu gömlu og hélt fast... hann náđi ađ standa upp og tók ađ sveifla kerlingunni í kringum sig ţar sem hann hélt í pilsfaldinn..

Nokkur hópur áhorfenda, púkar međ hala,  hafđi drifiđ ađ og hvöttu ţeir Skrattann til ađ henda ömmu út í á... Skrattinn lét ekki lengi hvetja sig til illra verka og sleppti pilsinu í einni sveiflunni... amma sveif í fallegum boga og lenti međ skvampi í ánni Leđju...

Skrattinn stóđ á árbakkanum, ennţá međ buxurnar niđur um sig, hló rosahlátri og púkarnir allir međ...
Helena fagra stóđ ţá upp, gekk ađ Skrattanum og ýtti hressilega á bak hans... hann riđađi til falls og hvarf í ána... ţegar honum skaut upp náđi hann ađ öskra; ég kann ekki ađ synda, ég kann ekki ađ synda...

.

ben_gubb_river-drawing-1

.

Amma gamla sem tróđ marvađann ađeins utar skellti sér á skriđsund og náđi ađ grípa í hornin á barnabarninu sínu... hún hafđi eins og margir lćrt björgunarsund í skólasundinu í gamla daga og nú kom ţađ sér vel...

Skrattinn lá á árbakkanum og var gjörsamlega búinn... hóstađi upp vatni og ranghvolfdi augunum...
Amma tók utan um hann og sagđi; Andskotinn minn, ertu ekki ađ ná ţér vinur?

Skrattinn greip Andann á lofti og jafnađi sig međ ţađ sama.

.

 439276429_6f688b5d22

.

Farđu til Helvítis sagđi Skrattinn viđ Helenu fögru. Já, en viđ erum ţar, svarađi Helena... og vissi ekkert hvern Fjandann Skrattinn var ađ meina...
Farđu bara eitthvađ svarađi Skrattinn... hann var bálvondur út í Helenu...

Heyrđu, sagđi amman, viltu ekki elsku Skrattakollurinn minn koma međ mér í húsgagnaverslunina Hel ađ kaupa Olnbogarými? Viđ skulum fá okkur heitt kakó og pönnsur...

OK amma, svarađi Skrattinn og vippađi sér á bak Vespunni bleiku fyrir aftan gömlu...
Svo brunuđu ţau af stađ... Skrattinn hélt utan um ömmu sína og hvíslađi í eyra hennar;

Ţú ert besta Helvítis amman sem til er...

 

.

 heart5

.

Smáa letriđ; Ţetta var sagan um ţađ ţegar Skrattinn hitti ömmu sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ vöknuđu nokkrar spurningar viđ lesturinn!

Er flott ađ prjóna á Vespu?

Er verzlunin Hel útibú frá IKEA?

Er pláss fyrir tvo á Vespu?

Hreint yndisleg saga af kćrleiksfjölskyldunni

Hrönn Sigurđardóttir, 21.9.2008 kl. 23:19

2 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Skrattigóđ saga

Svanur Gísli Ţorkelsson, 21.9.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Mér fannst ég kannast viđ IKEA og ţar var ég í dag..... en ekki á bleikri vespu. Annars er sagan skrattigóđ, ţađ er rétt. 

Marta Gunnarsdóttir, 21.9.2008 kl. 23:27

4 Smámynd: Svanur Gísli Ţorkelsson

Bara ađ láta ţig vita af ţví ađ ţađ fylgir einhver kökuskratti einhverri myndinni. Spam sem kemur upp um leiđ og komiđ er á síđuna ţína. Mundi athuga ţennan djéskota áđur en hann gerir alla vitlausa.

Svanur Gísli Ţorkelsson, 21.9.2008 kl. 23:33

5 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Helvíti góđ...amma.....og saga.....

Ćtli IKEA lumi á svona Olnbogarými????...vantar eitt herbergi sko...vćri til í svona flotta...ódýra og asskoti snjalla lausn....

Bergljót Hreinsdóttir, 21.9.2008 kl. 23:57

6 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nćzt, stoppa ég í nezi Borgar & fletti ţér upp ...

Steingrímur Helgason, 22.9.2008 kl. 00:26

7 Smámynd: Gísli Hjálmar

Góóóđur ...

Gísli Hjálmar , 23.9.2008 kl. 20:25

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn ađ senda ţér bréf!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 24.9.2008 kl. 19:46

9 Smámynd: Gulli litli

Amma kúl..

Gulli litli, 24.9.2008 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband