Mývatnssveit í dag

Keyrđi um Mývatnssveit í dag...

Vindbelgur 

 .

Vindbelgur

.

Laxá í Mývatnssveit

.

 Laxá-í-Mývatnssveit

.

Mývatn

.

Mývatn

.

Svanirnir sem svifu á brott í haust eru komnir aftur... 

.

Svanur-Gćsir 

 

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Mér sýnist, á myndinni, ađ svanirnir séu ađ fara aftur. 

Anna Einarsdóttir, 22.4.2008 kl. 20:51

2 Smámynd: Brattur

hmm... ţegar ţú segir ţađ, Anna... ţá sé ég ađ ţađ er rétt... ţeir eru kannski nýbúnir ađ frétta af kreppunni og líst ekkert á blikuna og drífa sig sig til landa ţar sem verđbólgan er minni og vextirnir lćgri...

Brattur, 22.4.2008 kl. 21:28

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottar myndir

Hrönn Sigurđardóttir, 22.4.2008 kl. 22:02

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Fallegar myndir Brattur, enda Mývatn međ fallegri stöđum á jörđinni. Ţađ er ekki rétt hjá Önnu ađ svanirnir séu ađ fara. Ţú hefur bara tekiđ myndina vitlausu megin frá

Halldór Egill Guđnason, 23.4.2008 kl. 10:06

5 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Glćsilegar myndir....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 23.4.2008 kl. 18:26

6 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ţakka ţér fyrir fallegar myndir. Reyndar er efsta myndin af Vindbelgjarfjalli sem viđ Mývetningar köllum í daglegu tali Belgjarfjall.

Ţađ vill svo skemmtilega til ađ ég fór sama dag um sveitina međ kollega mínum Bob Lingard, áströlskum prófessor sem starfar um ţessar mundir í Skotlandi, og hef nú nćlt slóđina viđ bloggfćrslu um ferđalag okkar Bobs. Viđ versluđum m.a. smávegis hjá versluninni Strax sem mér skilst ađ sé á ţínum snćrum, og ţáđum ţar kaffidropa og ţökkum fyrir hann.

Međ kćrri kveđju

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 26.4.2008 kl. 22:32

7 Smámynd: Brattur

Takk fyrir ţetta, Ingólfur... hélt ađ fjalliđ héti bara Vindbelgur... en nú veit ég betur... hvort heitir sprengigígurinn Hverfell eđa Hverfjall?

Já, strax er á mínum snćrum... ţar er ég heppinn ţví Mývatnssveitin er mjög fögur og gaman ađ keyra og ganga ţar um, skođa fuglalífiđ og náttúruna... ég kíki á fćrsluna um ferđalag ykkar Bobs...

Brattur, 26.4.2008 kl. 23:06

8 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Bćrinn sem fjalliđ er kennt viđ heitir Vindbelgur, en oftast kallađur Belgur. Já, međ sprengigíginn :-) Nćlt slóđina ađ myndunum ţínum, ćtlađi ég ađ segja, og auđvitađ sent Bob slóđina ţví ađ ţađ var akkúrat ţetta sem hann sá; viđ tókum t.d. sérstaklega eftir öllum fuglunum á pollóttum túnum.

Skv. úrskurđi menntamálaráđherra skal nota nafniđ Hverfjall en Hverfell á kortum sem Landmćlingar gefa út og ţeim gögnum sem ţar af eru dregin. Réttast tel ég ađ segja ađ fjalliđ heiti nöfnunum báđum en ég ólst upp viđ Hverfellsnafniđ.

Dagar eins og ţessi sem ferđuđumst um Mývatnssveitina sl. ţriđjudag eru kannski ţeir fegurstu allra. Ţenna dag voru líka engin álagseinkenni vegna ferđamennskunnar; bara strjálingur af fólki sem naut blíđunnar og fegurđarinnar.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 27.4.2008 kl. 08:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband