Ađfangadagur

... í október bloggađi ég um ţađ, ađ ţađ eina sem mig vantađi fyrir jólin vćri pottur til ađ búa til uppstúf í fyrir jólin... nú á ég hann... og búinn ađ ćfa mig á honum... hann reynist mjög vel og ef eitthvađ klikkar međ jafninginn ţá get ég ekki kennt pottinum um frekar en fótboltamađurinn skónum, ef hann brennir af í dauđafćri....

... en sem sagt, ţarna í október... borđađi ég hangikjöt í góđum félagsskap í sumarbústađ...
... ógleymanleg helgi reyndar... en hennar saga verđur ekki rakin frekar...

... hef ekki borđađ hangikjöt síđan og hlakka mikiđ til ađ  borđa ţađ á jóladag... veriđ ađ sjóđa ţađ núna og ilmurinn er vćgast sagt ljúfur... held ađ mađur eigi ekki ađ trođa sig út af hangikjöti á jólahlađborđum og öđru slíku í desember... ţá er hćtt viđ ađ manni hlakki ekkert til ađ borđa ţađ ţegar kemur ađ jólum...

... ţetta ljóđ um jól ćsku minnar birti ég í október, en endurtek ţađ hérna vegna ţess ađ ţađ munađi litlu ađ ég fengi áskorun um ţađ....

.

 hh-xmascat

.

Ađfangadagur.

Mikiđ var mjöllin mjúk
í firđinum forđum
alvöru jólasnjór
í stofunni var allt klárt
gervitréđ bómullarkirkjan
allir pakkarnir

Prins Valiant
til: ţín
frá: mér

Fimm á Fagurey
pakkar međ slaufum
tryllingslegur ilmurinn
úr eldhúsinu
blindfullir kökudunkar
hálfmánar vanilluhringir
laufabrauđ svindl -
og kornflekskökubirgđir
minni en mamma hélt

klukkan sex
heims um ból
helg eru jól
heilagt
tíu mínútum
síđar bein á hátíđarborđinu
etinn heimatilbúinn ís
smyglađ Machintosh
drukkiđ jólaöl
framundir morgun
međ bóklestrinum

ó, hver dýrđlegt var ađ sofna ţá


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Níelsson

Gleđileg jól Brattur til ţín og ţinna.  Takk fyrir upplýsandi skrif,  sögur um Laufu,  Ţorlák,  og útlistun á jólaundirbúning.

Ljóđiđ Ađfangadagur gćti eins átt viđ líf drengs í Oddeyrargötu, og seinna Hafnarstrćti.  Mjög fallegt og nćr ađ fanga stemmingu ţessa magnađa gas mjög vel.

Gunnar Níelsson, 24.12.2007 kl. 17:38

2 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

Gleđileg jól

Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:21

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Brattur/Gísli gleđileg jól og takk fyrir jólakveđjurnar!

Edda Agnarsdóttir, 25.12.2007 kl. 20:32

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gleđileg jólin Brattur, aftur. Góđur pottur, Prins Valiant, smákökur og allur pakkinn toppađur međ smellnu ljóđi. Ef ţetta eru ekki jólin....?

Halldór Egill Guđnason, 26.12.2007 kl. 23:59

5 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Gleđilega jólarest og takk fyrir góđa kveđju. Ég held ađ ég hafi sagt ţér, ţegar ég las ţetta jólaljóđ ţitt í haust, ađ ţarna vćru bernskujólin mín bráđlifandi komin, lyktin, stemmningin, allt!! Frábćrt.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 27.12.2007 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband