Ađ bíđa eftir jólunum

... jólin alveg ađ detta inn... ég bara ligg afturábak og bíđ eftir ţeim... allt klárt... pakkarnir, maturinn...ţrifin... fallegt og hlýlegt heimili, međ margbreytilegu jólaskrauti, sumt gamalt skraut, persónulegt og sérlega fallegt... sem gefur ţví sérstakt gildi... öllu komiđ fyrir á afar smekklegan hátt... jólaljósin mild og róandi,ótrúlega góđ tilfinning sem fylgir ţví ađ sjá hvernig allt ţetta myndar jólastemmingu... og mađur sjálfur hrífst međ... og fyllist jólaandanum... og ég ţakka fyrir mig...

... ţakka yndislegri vinkonu fyrir ađ búa til ţessa fallegu umgjörđ...

Gleđileg jól!

.

 .Jólagluggatjöld

.

.

Kirkja 

.

.

StelpamGleraugu       

 

.

PSokkaráVegg 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleđileg jól kćri "Brattur", til ţín og ţinnar fjölskyldu.

Vilborg Traustadóttir, 23.12.2007 kl. 09:09

2 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Eitt er víst, ţú átt allt gott skiliđ.

Óska ţér og öllum ţínum  gleđilegra jóla, og farsćldar á komandi ári. 

Ég er afar ţakklát fyrir ađ kynnast ykkur bloggvinum međ tattoo, ţar sem fer saman gćska og skapandi hugsun.  Sögunnar af ţeim Laufu og  Skarphéđni skötu, er ég búin ađ prenta út og plasta, og verđur settur međ skjalinu góđa, undirrituđu af okkur öllum.  Takk fyrir allt goll á liđnu ári, og megi lukkan vera međ okkur öllum. 

Sjáumst kát og hress á nýju ári,.

ykkar skál í norsku rommý.

imba 

Ingibjörg Friđriksdóttir, 23.12.2007 kl. 10:51

3 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Gleđileg jól. Hafiđ ţađ sem best. kv. Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 23.12.2007 kl. 12:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband