Rađmorđinginn

Einn daginn ţegar ég var á heimleiđ ţá fékk ég ţađ á tilfinninguna ađ ţađ vćri bíll ađ elta mig.

Dökkur bíll var keyrđi mjög nálćgt mér síđasta spölinn í bćinn. Ég er lélegasti bílaţekkjari í heimi. Veit ekki hvort bíll heitir Toyota eđa Mikki mús svo ég veit ekkert hvađa sort ţetta var nema hvađ ađ ég veit ađ margir bílar eru kallađir Station og ţetta var svoleiđis bíll.

Ég hćgđi á mér og gaf stefnuljós og vildi ađ bílinn fćri framúr ţví mér fannst hann keyra óţćgilega nálćgt. Ţá hćgđi hann á sér líka og vildi greinilega ekkert fara framúr.

Mér leiđ óţćgilega og sá fyrir mér atriđiđ úr bíómyndum ţar sem brjálađur rađmorđingi drepur alla sem honum er í nöp viđ út af einhverju sem gerđist í ćsku hjá honum.

Kannski var honum illa viđ alla United menn ? Hann vissi ađ ég var eldheitur United mađur, vissi örugglega allt um mig. Kannski er hann ennţá ađ hugsa um ţađ ţegar Forlán klobbađi Dúdek eđa hvađ hann hét ţessi í Liverpool sem missti boltann alltaf í gegnum sig.
.

 _41105593_dudek

.

Ég keyrđi upp ađ sjoppunni ţegar ég var kominn í bćinn. Stationinn svarti ók löturhćgt inn á planiđ.
Ég fór inn og keypti mér sígarettur, Marlboro. Keypti mér líka túnfisksamloku, maltöl í flösku og plástur.

Ég gekk aftur út á bílaplaniđ, setti upp sólgleraugu og kveikti í sígarettu. Óţokkinn í svarta bílnum skyldi sko sjá ađ hann var ađ kljást viđ alvöru karlmann sem vćri ekki hrćddur viđ neitt.

Stationinn var í góđri fjarlćgđ frá bílnum mínum og bara međ kveikt á parkljósunum. Ég horfđi á bílinn og reyndi ađ sjá inn. Rúđurnar voru dökkar svo ég sá ekkert inn.
Ég gekk hćgum skrefum ađ svarta bílnum.

Framhald.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţór Ómar Jónsson

ég ţoli illa spennu og verđ ađ biđja ţig um ađ hrađa ţínum skrifum!

Ţór Ómar Jónsson, 3.7.2010 kl. 12:13

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Minnir mig á ţađ.... mig langar í malt

Hrönn Sigurđardóttir, 3.7.2010 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband