Í aldanna skaut

Depill

 

 

Depill sá lipri köttur

Læðist loðinn um gólf

 

Síðasti dagur ársins

Og klukkan að verða tólfist2_2592853_old_clock

 

 

Konan við arineldinn

Vefur sig þétt Inn í feldinn

 

 

Femina

Hundurinn liggur og dottar

Karlinn

vindilinn tottar

Nú árið er horfið á braut

 

sigar

Liðast reykur Í aldanna skaut

 

 


Bloggfærslur 31. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband