Að keyra um í málverki

... mér leiðist aldrei að keyra um landið, enda eins gott, ég er mikið á ferðinni... nýt landslagsins og birtunnar... litirnir á himninum margbreytilegir og oft eins og maður sé staddur inni í miðju málverki...

... þessi mynd var tekin í morgun í Langadalnum...

 

.

 Sólarupprás

 

.

Sólin.

Hún teygði sig feimin
yfir fjallstoppana
hugsaði hlýtt til jarðarinnar

litla mannveran
horfði agndofa á

 

 


Bloggfærslur 10. desember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband