Steingrímur er mađurinn

Mikiđ svakalega hefur hann Steingrímur stađiđ sig vel fyrir land og ţjóđ síđan hann komst í stjórn.

Ţađ er greinilegt ađ hann hefur lagt hart ađ sér ađ bjarga ţjóđinni úr ţeirri klípu sem Sjálfstćđisflokkurinn og Framsókn komu okkur í.

Stundum ţegar ég heyri fréttir og ţađ er minnst á fjármálaráđherra ţá hugsa ég augnablik; hver er aftur fjármálaráđherra í dag ? Já, ţađ er hann Steingrímur J. svar ég svo sjálfum mér.

Fyrir mér er Steingrímur J. nefnilega forsćtisráđherra landsins og sá eini sem ég kem auga á ađ hafi ţađ sem til ţarf ađ bera til ađ leiđa okkur út úr ógöngunum.

Hann er heiđarlegur og klár og hefur ţrek til ađ standa upp í hárinu á kexruglađri stjórnarandstöđunni sem n.b. er sú alversta stjórnarandstađa sem uppi hefur veriđ.


mbl.is Ekkert vandamál af hálfu VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ljúfi Brattur !

 Ţú ćttir ađ skrifa gamanţćtti fyrir Woody Allen !

 Ert einn mesti grínisti sem stungiđ hefur niđur penna í árafjöld ?

 Bókastaflega ENGINN alţingismađur hefur um áratugafjöld SVIKIĐ ÖLL sín kosningaloforđ sem Steingrímur J !

 Ekki heil brú eftir !

 Svona eiga sýslumenn ađ vera !

 Og lýđurinn hrópar fimm sinnum húrra !!

 -

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 23:01

2 identicon

Ţađ er náttúrulega lang sniđugast ađ senda bara liđiđ í frí sem er ósammála manni...

Steingrímur hefur lćrt vel af fyrirrennurum sínum í Ríkisstjórn...

Ólinn (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 23:04

3 Smámynd: Brattur

Kalli Sveins... ţađ hafa engir flokkar gert ţađ sama og Sjálfstćđisflokkurinn og Framsókn gerđu; ţ.e. ađ setja ţjóđina á hausinn... er hćgt ađ gera eitthvađ verra en ţađ ???

Brattur, 7.12.2009 kl. 23:07

4 identicon

Ţú hlýtur ađ vera ađ grínast.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 23:12

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Sammála ţér brattur. Steingrímur er sá sem mest hefur haldiđ reisn og fókus í ţessu ástandi.

hilmar jónsson, 7.12.2009 kl. 23:12

6 Smámynd: Brattur

Ég er ekki ađ grínast Árni Karl... ţetta er bara mín skođun og ţađ eru fleiri sammála mér eins og ţú sérđ, merkilegt nokk.

Brattur, 7.12.2009 kl. 23:14

7 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ef ţađ vćri einhver annar en Jóhanna og hennar flokksstefna í ESB sem vćru ađ vinna međ Steingrími ţá lćgi máliđ öđruvísi viđ Steingrímur er undir járnhćl Jóhönnu. Ţegar ég fór á farmbođsfund međ Steingrími spurđi ég hvort ţađ vćri ekki best ađ hans flokkur fćri í stjórn međ sjálfstćđinu sem ađhald, hann svarađi ţví til ađ best vćri ađ gefa sjálfstćđisflokknum frí jafnframt árétti hann ađ vilji til ađ starfa međ hrunflokknum vćri ekki til stađar.

Sigurđur Haraldsson, 7.12.2009 kl. 23:35

8 identicon

Ekki fylgjast menn vel međ. Ţess stjórn er einsog síđasta stjórn. Hún er ađ kalla yfir okkur nýja kreppu. Ósannsögul, óheiđarleg. Menn skulu muna ađ ţađ er sama fólkiđ í ţessari stjórn og ţeirri síđustu. Og enginn segir neitt viđ ţví.

Doddi D (IP-tala skráđ) 8.12.2009 kl. 00:33

9 identicon

Algjörlega sammála.  Steingrímur er búinn ađ vinna kraftaverk frá ţví hruniđ varđ.  Menn munu kunna ađ meta ţađ síđar, - ţegar ţjóđin hefur komist ađ ţví hvernskonar efnahagslega kjarnorkuárás sjálfstćđisflokkurinn skellti yfir ţjóđina.

One (IP-tala skráđ) 8.12.2009 kl. 01:53

10 Smámynd: Lárus Baldursson

Heyr heyr! Steingrímur stendur sig vel í baráttunni og bráđum fáum viđ öll matvćli í Bónus umbúđum.

Lárus Baldursson, 8.12.2009 kl. 02:08

11 identicon

Nú kaus ég VG, en get á engann hátt séđ hvar Steingrímur hefur gert gott... Eina sem hann hefur gert er ađ beygja sig og sínar skođanir og leyfa öllum sem vilja ađ gera ţađ sem ţeir vilja, ţ.e. svo vinstri stjórnin haldi velli. Af ţeim kostningarloforđum sem VG hafđi, hefur ţađ ađ stoppa stóriđju veriđ ţađ eina sem hélst inni. Miđađ viđ stöđu mála í dag finnst mér ţađ einmitt eina kostningarloforđiđ sem hefđi mátt vera sett á hold.

Fyrir hálfu ári taldi ég ađ enginn gćti rústađ samfélaginu jafn mikiđ og Sjálfstćđisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin tóku sig saman ađ gera... Ég trúđi ađ nánast hvađ sem er sem VG myndi gera vćri jú ţó skárra heldur en ţađ sem forverar VG höfđu gert í ríkisstjórn.

Eins og er finnst mér VG vera ađ berjast heiđarlegri baráttu um ađ slá fyrri ríkisstjórnir út í slćmum rekstri íslenskt samfélags.

Gunnar (IP-tala skráđ) 8.12.2009 kl. 02:41

12 Smámynd: Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir

Úr hvađa fjósahúsi komst ţú karlinn..

Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 8.12.2009 kl. 04:15

13 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Brattur hlýtur ađ koma úr sama sauđahúsi og ég. Steingrímur hefur stađiđ sig frábćrlega og ávinnur sér traust kjósenda úr öllum flokkum međ frammistöđu sinni.

Jón Halldór Guđmundsson, 8.12.2009 kl. 11:23

14 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Steini er nagli, ţađ er meira en hćgt er ađ segja um hinar 62 liđleskjurnar á ţingi

Óskar Ţorkelsson, 8.12.2009 kl. 14:38

15 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Steini VAR nagli og ég kunni á einhvern óútskýranlegan hátt, ţrátt fyrir ađ vera sjálfstćđismađur, ávallt vel viđ hann. Nú er öldin önnur og ég get ekki međ nokkru móti séđ hann í sama ljósi og áđur, frekar en Atla Gísla, eđa ađra sem láta beygja sig í skítinn til ţess eins ađ halda völdum. Sorrí Brattur, en í ţetta sinn er neyđist kvikyndiđ ég til ađ vera ósammála Ţađ er ekki nóg ađ hafa hátt. Ţađ verđur ađ vera eitthvađ vit á hávađanum.

Halldór Egill Guđnason, 10.12.2009 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband