H karl

Eins og alţjóđ veit ţá er ég ekki meira hrćddur viđ neitt eins og hákarla.

Ţó hef ég borđađ hákarl en hákarl hefur aldrei borđađ mig. Ţetta sem hrjáir mig held ég ađ sé kallađ fóbía.

Ţegar ég er ađ synda í sundlaug ţá kemur ţađ fyrir ađ ég sé skugga bregđa fyrir og er nćstum ţví viss um ađ ţar er hákarl á ferđ.
Einu sinni var ég valinn í Olympíulandsliđiđ eftir ađ hafa forđa mér frá hákarli í Laugardalslauginni. Ég útskýrđi hinsvegar fyrir hinum tékkneska Vladimir Stanislav landsliđsţjálfara ađ ég gćti ekki komiđ međ á Olympíuleikana ţví ég synt bara svona hratt ţegar hákarl vćri á eftir mér.

Ţađ er enn allt fullt af Icesave í útvarpinu ţegar mađur opnar ţađ... minnir mig svolítiđ á Víetnam í denn... en ţá mátti mađur ekki opna gula ferđaútvarpiđ án ţess ađ heyra hvađ margir hefđu falliđ ţann daginn í Víetnam... en svo eftir nokkur ár verđum viđ nćstum ţví búin ađ gleyma Icesave...

Ég meiddi mig á fingri í dag... var ađ bera ţunga kassa og klemmdi einn puttann á mér illa...  ţetta var baugfingur vinstri handar... en svo ţegar leiđ á kvöldiđ ţá var allur verkurinn í löngutönginni... Ţá komst ég ađ ţví ađ ég get gert mistök... ég hélt ég hefđi meitt mig á baugfingri en svo reyndist ţetta vera langatöng eftir allt saman... svona getur mađur veriđ mannlegur...

Ég biđ íslensku ţjóđina afsökunar á ţessum mistökum.
.

 50014

.

Í nćsta ţćtti mun ég gagnrýna nýtt ljóđ eftir sjálfan mig sem heitir Ţjófabálkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nýkvćntur & ţegar byrjađur á ađ kenna baugfíngur vinztri handar um allt ?

Hákarlar eiga inni hjá zmákörlum fyrir ógagnkvćmt ofát.

Réttlát útdeild refzíng er ađ ţú zagir af ţér vinzdri löngutá viđ öxl međ zmérhníf & fóđrir Jawzann til baka...

Steingrímur Helgason, 11.12.2009 kl. 00:08

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Halldór Egill Guđnason, 11.12.2009 kl. 02:06

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Veistu ţađ Brattur.......ţađ sem ţú segir frá hér ađ ofan, er akkúrat ţađ sem hefur hent okkur flest.

Halldór Egill Guđnason, 11.12.2009 kl. 02:07

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

.......Nema náttúrulega ađ krítisera Ţjófabálk, enda ekki enn fyrir almenningssjónir kominn.

Halldór Egill Guđnason, 11.12.2009 kl. 02:09

5 Smámynd: Björn Birgisson

Kćri vinur, takk fyrir vinabođiđ. Nú stend ég einn og á enga vini. Hjartans ţakkir fyrir bođiđ.

Björn Birgisson, 12.12.2009 kl. 01:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband