Konur sem hata karla.

Ég hitti kunningja minn á förnum vegi um daginn.

Hann fór ađ tala um mann sem  hann ţekkir.  Gefum kunningjanum orđiđ:

Hann er búinn ađ vera svakalega veikur, međ krabbamein og löngu hćttur ađ vinna ţess vegna.

Konan er náttúrulega farin frá honum eins og viđ mátti búast, ţví ţađ er vísindalega sannađ ađ konur yfirgefa frekar menn sína ef ţeir veikjast heldur en ađ karlar yfirgefi konur sínar ef ţćr veikjast.

Ég varđ hálf klumsa enda kann ég ekki skil á öllu sem er vísindalega sannađ.

Ég dirfđist samt ađ spyrja; Er ţađ virkilega vísindalega sannađ ?

Já, vinur minn ţađ er sko vísindalega sannađ svarađi kunninginn međ mikilli áherslu á "vísindalega".

Fyrirfram hefđi ég haldiđ ađ ţessu vćri öfugt fariđ.

.

538px-Man-and-woman-icon.svg

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

trygglyndi kvenna er í réttu hlutfalli viđ ţykkt peningaveskis eiginmannsins.. ţađ er ekki bara vísindalega sannađ heldur er líka hćgt ađ fletta ţví upp í hagstofunni ;)

Óskar Ţorkelsson, 20.10.2009 kl. 20:51

2 Smámynd: Brattur

Óskar... nú hafa nossararnir eitthvađ ruglađ ţig...

Brattur, 20.10.2009 kl. 22:01

3 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ósköp er Óskar bitur....

...en ég er sammála ţér. Allavega finnst mér alltaf, einhverra hluta vegna, miklu sorglegra ađ sjá mann međ veika konu heldur en konu međ veikan mann. Eđa réttara sagt vorkenni ég alltaf meira mönnum sem eiga veikar konur heldur en konum međ veika menn. Ţeir eru svo hjálparlausir eitthvađ. Ţađ helgast kannski af ţví ađ flestar konur eru vanari umönnun?

Hrönn Sigurđardóttir, 21.10.2009 kl. 10:39

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

~Zkariđ er međ ţetta...

Steingrímur Helgason, 21.10.2009 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband