Tevez með mark ársins.

Þetta var einn af betri leikjum vetrarins. Wigan liðið spilaði vel, voru duglegir og baráttuglaðir... en Manchester United voru einfaldlega betri. Góður samleikur í bland við einstaklingsframtak... Markið hans Tevez í mínum huga mark leiktíðarinnar... hann fer ekki fet!!!

Unun að horfa á þrumufleyg Michael Carrick´s þenja út netmöskvana. Mmmmm... hvað það er gott að halda með United...

Svo er best að landa titlinum í hádeginu á laugardeginum með sigri á Arsenal svo þetta sé bara búið... og við getum einbeitt okkur að úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 27. maí.
.

 Tevez: Came off the bench to equalise

.


mbl.is Man.Utd stigi frá meistaratitlinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með titilinn en ég held að mínir menn reyni að gera allt til að þurfa ekki að horfa á ykkur taka við titlinum.

Flott mark hjá Kalla Trefli, nærri jafn flott og hællinn frá Eduardo hér um daginn.

http://www.fulltiltpoker.com/?key=MDAwMENCMEIwMDAyNEJFNDAwMDAwMDAwMDAwMDAwMDA-

Himmi (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 03:04

2 identicon

Hann fer til Liverpool

Janus (IP-tala skráð) 14.5.2009 kl. 08:50

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég óskaði þér til hamingju í gær, þegar staðan var 1-0, gerði það á síðunni minni.  Bið að heilsa Farmal

Ingibjörg Friðriksdóttir, 14.5.2009 kl. 10:08

4 identicon

Góðan daginn.Það er bara eitt lið á toppnum það eru MAN UTD.Þeir eru bestir,Teves fer kvergi hann er sá besti eins Ronaldo.

Guðmundur (IP-tala skráð) 15.5.2009 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband