Himneskur fótbolti!

United hrađlestinn fór svo sannarlega í gang í seinni hálfleik... ţvílíkur fótbolti... hreinn, beinn og dásamlegur...

Held ađ vinir mínir í Liverpool hafi skríkt af ánćgju í hálfleik... en ég var allan tímann viss um ađ United ynni leikinn.

Innkoma Tevez skipti sköpum... međ dugnađi sínum og baráttu hleypti hann neista í liđiđ og ţá var ekki ađ sökum ađ spyrja.

Manchester United sýndi í ţessum leik hverjir verđskulda Englandsmeistaratitilinn... ţurfum viđ eitthvađ ađ rćđa ţađ?
.

train_old

 

.

 


mbl.is United skorađi 5 mörk á 22 mínútum og fór á toppinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég man eftir öđrum aumingjaskap tottenham gegn MU.. tottenham hafđi 3-0 í hálfleik.. en missti ţađ niđur í 3-3 svo ţetta kom ekkert á óvart :(

Óskar Ţorkelsson, 25.4.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Brattur

Óskar smá leiđrétting... Tottenham var ţá yfir 3-0 en United vann 5-3!

Brattur, 25.4.2009 kl. 19:49

3 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ekki batnađi ţađ....

Óskar Ţorkelsson, 25.4.2009 kl. 19:55

4 Smámynd: kop

Nú, var 2-0 í hálfleik, ég horfi aldrei á júnćtid,nema ţeir spili viđ Liverpool og svo fagna ég ađeins ađ leikslokum.

Helv.......aumingjaskapur í Tottenham.

kop, 25.4.2009 kl. 22:41

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Er United hrađlestin kolakynnt, Brattur?

Halldór Egill Guđnason, 27.4.2009 kl. 10:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband