Alltaf haft taugar til Wigan

Egyptinn Mido skoraði glæsilegt mark frá vítapunktinum og náði í dýrmæt stig fyrir Wigan...

Liverpool sá aldrei til sólar í þessum leik og var í raun heppið að ná 1 stigi.

Ég hef alltaf haldið örlítið með Wigan og var ánægður með að sjá þá ná þessu jafntefli.

Þess má geta að Sammy Lee lék ekki með Liverpool í kvöld.

Áfram Manchester United!!!
.

 sammy-lee-03

.

 


mbl.is Wigan og Liverpool skildu jöfn - Van Persie kom Arsenal til bjargar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víðir Benediktsson

Kannski Sammy verði settur í liðið.

Víðir Benediktsson, 28.1.2009 kl. 22:16

2 Smámynd: Brattur

Já, why not... eitthvað verður að gera, það þarf að leggja aukinn þunga í sóknina... ég hef nú líka taugar til Liverpool... vona að þeir sígi ekki langt niður töfluna... ég meina það... næstumþví...

Brattur, 28.1.2009 kl. 22:21

3 Smámynd: Ignito

Þetta er allt að spilast nokkuð vel í hendurnar á United þessa dagana.  Reynsla þeirra og Chel$ki í lokasprettinum er að sýna sig að mínu mati.

Þó ég voni auðvitað sem Poolari að það verði 3 lið í baráttunni, þeas United-Chelsea og Liverpool, þá sýnist mér að það verði Rauðu Djöflarnir og Rússnesku Bangsarnir sem munu keppa um þetta í ár.

Það væri samt aldrei að O'Neill hafi eitthvað um þá baráttu að segja

Nah, tæplega

Ignito, 28.1.2009 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband