Stuttur draumur

... mig dreymdi skrítinn draum og stuttan fyrir nokkru ...

... ég var í vinnunni þegar að mér gengur miðaldra kona í pels, sauðdrukkin... hún segir;

Heitir þú ekki Guðmundur? Og bætir við; var pabbi þinn ekki eldri en þú?

Ég hló góðlátlega og sagði; eru feður ekki yfirleitt eldri?

Lengri var nú draumurinn ekki.

Hvað segi þið... hvað þýðir þessi draumur?
.

DreamingNewDreams

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ekki hugmynd... mæli með www.draumur.is

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.11.2008 kl. 23:57

2 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Það fer að rigna hjá þér...... (drykkjuskapur)

Pels..................................... (en þú þarft að klæða þig vel)

Hlátur ................................. (þú átt eftir að verða leiður, (ótrúlegt))

Guðmundur ........................ (þú átt eftir að efast um gæði Guðs)

Taktu þessu mátulega alvarlega.

Marta Gunnarsdóttir, 30.11.2008 kl. 11:13

3 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

ad tu sert ordin eldri en pabbi tinn?

Íris Guðmundsdóttir, 1.12.2008 kl. 05:54

4 Smámynd: Brattur

já, Íris... það gæti bara verð... eða hvað huh...?

Brattur, 1.12.2008 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband