Nćstumţvískáldiđ

... einu sinni var nćstumţvískáld...

... nćstumţvískáld er mađur sem vinnur viđ ađ sauma íslenska fánann eđa ţvíumlíkt en dreymir um ađ hćtta ţví og gerast atvinnuskáld... vera á listamannalaunum og lesa upp úr verkum sínum á dimmum kaffihúsum... sama týpan og eilífđar stúdent... ţiđ skiljiđ...

Nćstumţvískáldiđ okkar hét Haugur en var alltaf kallađur Skítahaugur af ţví hann var svo líkur Sigmundi Ţorkelssyni.

Einu sinni var Haugur staddur í Ríkinu. Ţangađ fór hann til ađ kaupa sér Púrtvín. Honum ţótti Púrtvín sérlega ljúffengt. Toppurinn á öllu var svo ađ borđa Toblerone međ Púrtvíninu.

.

port03

.

En ţegar Haugurinn er ađ borga víniđ viđ kassann í Ríkinu, hver slangrar ţá ekki inn um dyrnar?  Enginn annar en Sigmundur Ţorkelsson... útigangslegur ađ vanda og vel rakur... međ talsverđan fyrirslátt.

Sigmundur sér Hauginn strax og kallar; nei er ekki bara stór-stór-skáldiđ ţarna... er veriđ ađ fá sér púrtara?

Heyrđu Skítahaugur, hélt Sigmundur Ţorkelsson áfram... ég ţarf ađ sýna ţér ljóđ sem ég var ađ semja... held ađ ţađ sé algjörlega ódauđlegt...

Haugurinn og Sigmundur gengu út í blíđuna og fundu sér grćna laut sem beiđ ţeirra... ţar var Púrtvínsflaskan opnuđ sem og Toblerone-iđ.

Sigmundur Ţorkelsson fékk sér gúlsopa af Púrtvíninu og hóf upp raust sína.

Ó, hve fagur ertu fjallahringur
Ó, hve svartur ertu krummalingur
Ó, hve Guđ var slyngur
ađ hafa á mér tíu fingur.

.

 raven

.

Í nćsta kafla fáum viđ ađ heyra af ritdómi Haugsins og hvort ţeir kláruđu Púrvíniđ félagarnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ha ha ha....! ţú ert snilli!!!!

Bíđ spennt eftir nćsta kafla....

Bergljót Hreinsdóttir, 24.10.2008 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband