Fiðrildið

Eins og fiðrildi
þú flögraðir
inn í líf mitt

Ég hafði aldrei
fundið slíka ást
því brosið þitt

það lýsti
upp allan heiminn
eins og bál

Ó, ástin mín
þú gleður
mína sál

.

 adc-6-butterflies-small

.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

En rómó...

Gulli litli, 26.8.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hann er skemmtilega væminn, guttinn þú.

Steingrímur Helgason, 26.8.2008 kl. 23:22

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég lýsi eftir einhverjum sem vill yrkja svona til mín... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 27.8.2008 kl. 01:05

4 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Uss Lára, það geta allir eignað sér þetta fyrst þetta er opinbert!

Ég ætla að taka þetta til mín, takk.

(þótt ég viti að þetta er til Önnu eða dóttur, eða beggja)

Edda Agnarsdóttir, 27.8.2008 kl. 20:50

5 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Hreint og beint, eins og ástin. Takk

Svanur Gísli Þorkelsson, 27.8.2008 kl. 22:51

6 Smámynd: Einar Indriðason

:-)

Einar Indriðason, 28.8.2008 kl. 08:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband