Í aldanna skaut

Depill

 

 

Depill sá lipri köttur

Læðist loðinn um gólf

 

Síðasti dagur ársins

Og klukkan að verða tólfist2_2592853_old_clock

 

 

Konan við arineldinn

Vefur sig þétt Inn í feldinn

 

 

Femina

Hundurinn liggur og dottar

Karlinn

vindilinn tottar

Nú árið er horfið á braut

 

sigar

Liðast reykur Í aldanna skaut

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Frábært.þakka skemmtilegar sögur og ljóð á árinu.

Megi nýtt ár færa þér og þínum gæfu og gengi.Kveðja

Ari Guðmar Hallgrímsson, 31.12.2007 kl. 08:55

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Óska þér gleðilegs árs og þakka fyrir skemmtileg bloggsamskipti á árinu.

Marta B Helgadóttir, 31.12.2007 kl. 11:08

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleðilegt ár og takk fyrir skemmtileg kynni á þvi sem senn líkur.  Bestu kveðjur í bæinn.

Vilborg Traustadóttir, 31.12.2007 kl. 13:07

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Gleðilegt ár og gæfuríkt til þín og þinna

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 31.12.2007 kl. 17:57

5 Smámynd: Hugarfluga

Gleðilegt ár!!

Hugarfluga, 31.12.2007 kl. 21:44

6 Smámynd: Ragnheiður

Gleðilegt ár og hjartans þakklæti fyrir notalega kveðju mín megin. Hún verður vandlega geymd.

Ragnheiður , 31.12.2007 kl. 22:03

7 identicon

Gleðilegt árið

Maddý (IP-tala skráð) 1.1.2008 kl. 01:23

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Árið, árið! Hlakka til fleiri lifandi og lyktandi ljóða.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.1.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband