Tvćr sálir

Svo undarlegt er sálir mćtast tvćr
sem ţekkjast síđan einhvern tíma fyrr
ţar birtist sanna ástin, alveg tćr
og hugurinn er sáttur, glađur, kyrr 

 

SvartengiSól

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Bjútífúl! Gleđilegt ár og gćfuríkt!

Edda Agnarsdóttir, 30.12.2007 kl. 22:32

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Fallegt er ţađ, Brattur. Góđar áramótakveđjur til ţín og ţinna.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 30.12.2007 kl. 23:48

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Brattur, ef ţú heldur svona áfram verđ ég hágrenjandi alveg fram ađ páskumFallegt...

Halldór Egill Guđnason, 31.12.2007 kl. 00:51

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gleđileg áramót og mundu ađ mađur á EKKI ađ horfa ofan í sprengjuna ţegar tendrađ er á ţráđnum. "Glasses for all" segja skátarnir og blindravinafélagiđ. Held ađ sé talsvert til í ţví. Áramótin kúturinn minn og takk fyrir ţađ liđna.

Halldór Egill Guđnason, 31.12.2007 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband