Skrítiđ fólk

Ég hef gaman af skrítnu fólki, enda sjálfur stór dularfullur. Eitt af ţví sem ég hef haft gaman ađ gera, er ađ semja lög viđ textana mína og syngja inn á disk. Sá sem hefur séđ um ađ útsetja lögin og spilar undir í ţeim öllum og syngur bakraddir, er enginn annars en Jón nokkur Víkingsson, kannski betur ţekktur sem Johnny King. Ég er stórskrítinn, segir Johnny oft viđ mig og ég kinka kolli, ekki mótmćli ég ţví. En ţú ert helvítis snillingur, segi ég ţá. Ţú ert sjálfur helvítis snillingur, hreytir Johnny út úr sér á móti.

Ţegar ég fer í upptöku til Johnny, ţá er ég bara međ texta og laglínu í farteskinu og stundum eina vatnsflösku; aldrei mjólkurkex... mađur syngur ekki vel međ mjólkurkex í hálsinum. Síđan setjumst viđ niđur viđ skemmtarann hans Jóns Víkingssonar og byrjum ađ raula og útsetja. Ţađ tekur okkur svona 3 klukkutíma ađ útsetja búa til undirleik og syngja lagiđ inn, allt klárt ţá, svo einfalt er ţetta.

Ég samdi texta sem heitir Tréđ og lag viđ... ég vildi ná fílingnum ađ viđ píanóiđ sćtu tvćr fyllibyttur á bar, ţađ er komiđ undir morgun og allir ađrir löngu farnir heim... ţeir eru orđnir tregafullir og slompađir.

Viđ Johnny King erum ţví ađ ţykjast vera fullir ţegar viđ sungum ţetta... viđ hefđum kannski betur veriđ fullir!???

Lagi er á spilaranum hér ađ neđan.

Tréđ.

Má ég alltaf ţér
vera eins og tré
sem er ćtíđ á sama stađ 
ţegar vindurinn blćs
ţú veist hvar ég er
komdu og sestu viđ hliđina á mér

Ţegar úti er regn
allt er ţér um megn
viltu koma ég verđ ţitt skjól
ţegar vindurinn blćs
ţú veist hvar ég er
komdu og sestu viđ hliđina á mér

Ţú ert falleg og blíđ
renna tárin ţín stríđ
ég verđ ađ eilífu hér fyrir ţig
ţegar vindurinn blćs
ţú veist hvar ég er
komdu og sestu viđ hliđina á mér

Ţegar sólin skín
ţú ert brosmild og fín
ţá er tré svo skínandi grćnt
ţegar vindurinn blćs
ţú veist hvar ég er
komdu og sestu viđ hliđina á mér

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég fann nú bara á mér ! 

Anna Einarsdóttir, 30.7.2007 kl. 21:51

2 Smámynd: Brattur

... gott, ókeypis fyllirí hjá mér...

Brattur, 30.7.2007 kl. 21:53

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

En ţađ er mánudagur !

Anna Einarsdóttir, 30.7.2007 kl. 22:01

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ţú ert bara alveg eins og ţú átt ađ vera Brattur.....held ég...... Kveđja úr rigningunni.

Vilborg Traustadóttir, 30.7.2007 kl. 22:07

5 Smámynd: Brattur

... tilbreyting ađ vera fullur á mánudögum, Anna... bara tilbreyting...

... Vilborg, ert ţú í rigningu... fyrir vestan?.... svo heitir mađurinn Sigtryggur (ekki Steingrímur)... kannast ţú frekar viđ ţađ nafn?....

.... já, ég held ég sé bara eins og ég er... ţú hefur séđ ţađ!

Brattur, 30.7.2007 kl. 22:11

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Rigningu fyrir sunnan ennţá en fer vestur á miđvikudaginn og verđ fram yfir helgi.  Kveiki ekki alveg á Sigtrygg heldur.Ertu nokkuđ búin ađ hringja í hann?????Já vertu bara eins og ţú ert ţú ert áfram.........

Vilborg Traustadóttir, 30.7.2007 kl. 22:36

7 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ég er ekki bara tuđari. Ég er líka lengi ađ fatta!!!! Brattur.: Ég var ađ fatta rétt í ţessu, ţetta međ spilarann!! Sé fram á langa nótt viđ lagahlustun. "How stupid can a man be"? Ég bara spyr. Síđasta fífliđ er ekki fćtt enn, sagđi mér einhver, en ég held ţađ hafi fćđst 17. janúar 1960. Ég held mig viđ ţađ ţar til annađ verđur sannađ fyrir mér međ vísindalegum rökum. Spurning hvort mađur er gjaldgengur í skákkeppnir eđa ađra mannfagnađi, međ ekki meiri greind en ţetta. 

Halldór Egill Guđnason, 30.7.2007 kl. 23:37

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Halldór !  Ég get glatt ţig.    Ég er fćdd 1964. 

Anna Einarsdóttir, 30.7.2007 kl. 23:50

9 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Brattur spilar og syngur frumsamin lög og ljóđ og Ćgir dansar Skotarćl međ stćl.

Anna Einarsdóttir, 30.7.2007 kl. 23:59

10 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Halldór sér um tćknihliđina og fylgist međ ađ nóg sé á "geymunum". Syngur ekkert, en tuđar inn á milli. Er ađ ćfa mig í ađ tóna tuđiđ.

Halldór Egill Guđnason, 31.7.2007 kl. 14:28

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Arnfinnur útdeilir góđa skapinu sem hann nennir ekki ađ nota sjálfur og viđ Kristjana högum okkur vel....... nema hvađ !

Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 16:37

12 Smámynd: Brattur

... nú er ég í vinnutörn og má ţví miđur ekki mikiđ vera ađ ţví í augnablikinu ađ skrifa neitt, en ég sé ađ ţađ eru allir ađ verđa komnir međ hlutverk á skákmótinu... eina sem mig vantar ţegar ég syng eru gogo stelpur... vitiđ ţiđ um einhverjar????

Brattur, 31.7.2007 kl. 18:15

13 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Játs !

Edda og Imba la Douche. 

Anna Einarsdóttir, 31.7.2007 kl. 18:56

14 Smámynd: Brattur

... Anna skemmtileg ađ vanda...

Brattur, 31.7.2007 kl. 20:52

15 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Hć.

Ţú hlýtur ađ finna ţćr á Ketilásnum 2008. Annars diskurinn ykkar hjóna frábćr og gaman ađ ljóđunum ţínum. Ţarf undir rós ađ koma ţér inn á síđuna mína en hún er svo lítiđ spennandi ađ ég vil ekki leyfa hverjum sem er ţar inn en "gjaldkerinn" verđur ađ fá ađgang !

Heyrumst. Magga

Hulda Margrét Traustadóttir, 31.7.2007 kl. 20:57

16 Smámynd: Brattur

... skemmtilegar fréttir fyrir gjaldkerann... bíđ spenntur eftir ađgangsheimild!

Brattur, 31.7.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband