Veiđiferđ međ vini

Var ađ koma úr veiđi í kvöld. Ég og vinur minn fórum eldsnemma í morgun inn í  Svartárdal í Húnavatnssýslu á Silungasvćđiđ. Ţar höfđum viđ aldrei komiđ, en vorum međ kort af ánni og veiđistöđum... ţreifuđum fyrir okkur á neđstu stöđunum og svo upp eftir ánni... veiddum nokkrar bleikjur og einn urriđa nánast allt á sama stađnum...

Í hvíldinni ţá borđuđum viđ nesti, hjá mjög stórri hestarétt... eđa svo ályktuđum viđ... ţví ţađ var hestaskítur út um allt, ályktuđum viđ, ţví viđ erum engir sérstakir sérfrćđingar ađ ţekkja skít, ţótt viđ séum sleipir veiđimenn.

Síđan eftir matinn, eins og í leikskólanum,ţá lögđum viđ félagarnir okkur... vinurinn inni í bílnum, en ţar sem ég get ekki sofiđ sitjandi... ţá lagđist ég í skjól viđ réttina... klćddi mig í regnstakkinn minn stóra og lambhúshettu á hausinn og síđan handklćđi sem koddi... og ég sveif inn í dagdraumalandiđ...
...hálf vankađur vaknađi ég og jú, ţetta var hestaskítslykt... fór ekki milli mála...nefiđ fullt af henni...... rétt fyrir ofan réttina voru tveir köflóttir hestar (er ekki alveg klár á litunum á ţeim blessuđum)... eđa svona indíánahestar... svo ţetta var alveg klárt...


Ţótt áin vćri nú ekkert sérstaklega spennandi var gaman ađ koma í Svartárdal, en ţangađ inn hef ég aldrei komiđ... nokkur eldgömul hús ađ hruni komin vöktu athygli okkar... flott myndefni, ţessi hús... svo hittum viđ skemmtilega kind međ fimm lömb, já fimm lömb... greinilega góđhjörtuđ kind sem búin var ađ taka nokkur vegalaus lömb ađ sér... viđ spjölluđum lítillega viđ hana og gáfum henni kleinu...

Síđan röbbuđu viđ vinirnir saman um heima og geima, svona karlamál, en karlamál a.m.k. okkar er ekki eins og konur halda ađ karlar tali saman... nei, nei, viđ erum ađ bera saman bćkur okkar varandi hin ólíklegustu mál og tölum um persónulega reynslu okkar... erum sem sagt mjög opinskáir... enda í nćstum ţví eyđidal ţar sem ađeins skemmtileg kind međ fimm lömb og köflóttir hestar gćtu heyrt...

Viđ veltum líka fyrir okkur harđri lífsbaráttu fólksins sem eitt sinn bjó í ţessum dal og öđrum svipuđum um allt Ísland... og ţökkuđum fyrir ađ hafa rétt sloppiđ viđ ađ hafa fćđst á ţeim tíma... en ţađ er hćg ađ loka augunum og ímynda sér hvernig ţetta var...

Grasiđ vex

Og
grasiđ vex

umlykur tóftirnar
tófugrösin fótsporin

yfir lífsbaráttu ykkar
grúfir ţögn

fullt af röddum
ef mađur hlustar

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... já, mér fannst ţeir vera köflóttir... sver ţađ... Anna "líklega" leiđréttir mig ef ég ţekki hana rétt...

Brattur, 28.7.2007 kl. 21:38

2 Smámynd: Brattur

hć Ćgir, bíđ spenntur eftir kvćđinu....

Brattur, 28.7.2007 kl. 22:39

3 Smámynd: Brattur

Ćgir, Ćgir, nú er ţađ orđiđ ljóst ađ "tattoo" hópurinn mun gefa út ljóđabók... er ekki hćgt ađ fá FH til ađ selja hana fyrir okkur og hvíla sig á rćkjunum og klósettpappírnum???

Brattur, 28.7.2007 kl. 22:52

4 Smámynd: Brattur

.. .Ţú er svo helv... pólítískur Ćgir, ekki nenni ég ţví...

Brattur, 28.7.2007 kl. 22:53

5 Smámynd: Brattur

... já, já,  hver getur neitađ okkur ef viđ komum inn á skrifstofu útgefanda og segjum:

Viđ erum "tattoo" hópurinn... og viđ öll međ sólgleraugu, eđa veiđigleraugu... og ofbođslega gáfuleg... ţá skiptir innihaldiđ ekki máli... tattoo hópurinn... .ţađ er máliđ...

Brattur, 28.7.2007 kl. 23:04

6 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Ég dái ekki bara Brahms, ég dái líka félaga sem fara í veiđi, leggja sig eftir matinn og spjalla um sín innstu mál í örnafnyk frá hestum.  Ţetta er ekkert minna en snilld og svona vinkill sem mađur heyrir sjaldan.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 28.7.2007 kl. 23:11

7 Smámynd: Brattur

... Guđný Anna... ţú ert ekkert annađ en orkulind... fyrir mitt meira hjarta...

Brattur, 28.7.2007 kl. 23:16

8 Smámynd: Brattur

.. meyra... líklega međ tvöföldu...

Brattur, 28.7.2007 kl. 23:20

9 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

flottur-flottari-flottastur.

Heiđa Ţórđar, 28.7.2007 kl. 23:22

10 Smámynd: Brattur

Heiđa Bergţóra.......

Brattur, 28.7.2007 kl. 23:25

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Brattur...... nú ferđ ţú og finnur eina köflótta hryssu og einn köflóttan stóđhest, viđ leiđum ţau saman, fáum fullt af köflóttum folöldum........ og ţá verđum viđ bćđi frćg og rík.     Köflóttir hestar !

Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 16:46

12 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Brattur.: Ég er ekki frá ţví ađ ég hafi séđ ţennan hest ţarna viđ Húnaver. Var ađ skríđa heim úr enn einni ferđinni um landiđ okkar og gćti bara hreinlega veriđ á ferđinni allan ársins hring. Svartárdalur er einn af ţessum stöđum sem mađur getur ekki annađ en heillast af. Rollurnar fimmlembdar! Ja hérna. Flottur pistill ađ vanda hjá ţér.  

Halldór Egill Guđnason, 29.7.2007 kl. 18:04

13 Smámynd: Halla Rut

Svarárdalur er svo dularfullur. Ţarna var sérlega mikil fátćkt í gamla daga hefur mér veriđ sagt.  

Halla Rut , 29.7.2007 kl. 18:18

14 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Var einmitt ađ horfa á svo furđulega hesta í hlíđinni í Langadal ađ vísu, fyrir ofan Húnaver.  Ţetta ver enginn andsk....litur á hestunum og ţeir voru nokkrir.  Datt helst í hug eitthvađ yfirnáttúrulegt. Kannski líkast ţví sem kallast litföróttir (á hestalitamćáli)  (nćstum köflóttir)!!!! Ljóđiđ fallegt.

Vilborg Traustadóttir, 29.7.2007 kl. 18:33

15 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Gott ef ekki var einn teinóttur ađ ţvćlast rétt viđ Blönduós. Ţetta kallar á nánari rannsókn. Anna formađur tekur ađ sér yfirumsjón og leiđbeiningar fyrir teymiđ.

Halldór Egill Guđnason, 29.7.2007 kl. 18:57

16 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Međ ánćgju.   Ţar komiđ ţiđ heldur ekki ađ tómum kofanum.  Ég á móálóttan litföróttan hest sem prýđir bók sem gefin var út um hestaliti (mynd af honum).  Hef einnig átt spjöll viđ Friđţjóf, ţann er gaf út bókina.  Ekki er nú allt upptaliđ..... hef setiđ námskeiđ um hestaliti.   Jájá.

Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 20:39

17 Smámynd: Brattur

... Já, Anna, ég vćri til í námskeiđ um hestaliti, í alvöru

Brattur, 29.7.2007 kl. 21:20

18 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđ fćrsla hjá ţér Brattur.

Sammála Guđnýju -frábćr vinkill

Marta B Helgadóttir, 29.7.2007 kl. 22:10

19 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Jćja Brattur.........skák !

Anna Einarsdóttir, 29.7.2007 kl. 22:33

20 Smámynd: Brattur

komdu ađeins á tattoo

Brattur, 29.7.2007 kl. 22:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband