Þegar ég varð næstum því frægur

Einu sinni sendi ég ljóðasamkeppni listahátíðar 1996... það komst í bók sem heitir Blánótt, ljóð listahátíðar 1996... ég fékk 5.000 kall ávísun senda í pósti og keypt mér koníak fyrir... síðan hef ég ekki afrekað neitt...

Brúðkaupsdagur

Viltu
horfa á mig
eins og í dag

viltu
vernda mig
eins og í dag

viltu
hlusta á mig
eins og í dag

viltu
skilja mig
eins og í dag

viltu elska mig
eins og í dag

viltu
alltaf

eins og í dag?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Krúttilegt. 

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:11

2 Smámynd: Brattur

... heyrðu... er eitthvað að gerast?

Brattur, 26.7.2007 kl. 21:14

3 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nei, allt í rólegheitunum. 

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:25

4 Smámynd: Brattur

... ég var að reyna að komast inn á skákina... eitthvað basl, gengur ekki...

Brattur, 26.7.2007 kl. 21:26

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Skrýtið hvað þetta er erfitt.   

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:29

6 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég kemst inn án þess að vera skráð...... vertu bara stjórnandi.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:30

7 Smámynd: Brattur

... ég setti inn smá kveðju kl. 18:00 rétt áður en ég lagði af stað frá Sigló og þá var allt OK...

Brattur, 26.7.2007 kl. 21:30

8 Smámynd: Anna Einarsdóttir

prófaðu aftur núna....... enginn inni.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 21:35

9 Smámynd: Brattur

já, nú gékk það...

Brattur, 26.7.2007 kl. 21:38

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ægir, prófaðu aftur núna.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 23:31

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

(hvísl)..... takt´ana bara.

Anna Einarsdóttir, 26.7.2007 kl. 23:31

12 Smámynd: Halla Rut

Þú ert nú ekkert smá rómó. 

Halla Rut , 27.7.2007 kl. 19:49

13 Smámynd: Brattur

Halla Rut... ég bara fæddist svona og dey líklega svona... rómó

Brattur, 27.7.2007 kl. 20:08

14 Smámynd: Halla Rut

En þetta með Viskí flöskuna kannski ekki eins rómó....

Halla Rut , 27.7.2007 kl. 20:14

15 Smámynd: Brattur

... nei, það eru soddan andstæður í manni... en aldrei til vandræða... og svo var þetta koníakt... sem getur verið smá rómó... í mjög litlu magni

Brattur, 27.7.2007 kl. 20:39

16 Smámynd: Halla Rut

Já, uppí sófa með kaffi og einum súkkulaðimola. 

Halla Rut , 27.7.2007 kl. 20:46

17 Smámynd: Brattur

já, eða bara tveim súkkulaðimolum... uppáhaldbrandarinn minn er einmitt um það:

Hvað er það sem Paddington bangsa finnst betra en brauðsneið með hunangi?

Svar : Tvær brauðsneiðar með hunangi

Mínir brandarar eru eiginlega pínulítið svona...

Brattur, 27.7.2007 kl. 21:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband