Flugarna i pottarna

Eins og allir vita þá yrkir Olaf Limstöm í gegnum mig og ekki nóg með það hann drekkur í gegnum mig líka.

Ég var í heitum potti í Húsafelli um helgina þegar Olaf tók yfirhöndina og orti í tilefni þess að mjög margar flugur voru að svamla í heita pottinum;

Flugarna í pottarna
de er svo mange
Flugarna í pottarna
Jeg er svo bange

Flugarna i pottarna
er flere en fimme
Flugarna i pottarna
de kann ikke swimme

Flugarna i pottarna 
de kann ikke söde
Flugarna i pottarna
er allesammen döde
.

 v-mask

.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til að svara spurningu þinni um laugardælavatn, þá er vatnið rétt hjá selfossi, kannski aðeins of langt frá borgarfirðinum, en það er mikið af veiðimöguleikum í borgarfirðinum, skorradalsvatn, silungasvæðið í andakílsá, flóðatangi í norðurá, arnarvatnsheiðin, ferjukotssíki, hítarvatn, þóristaðarvatn, ogsvfr...

Dagur Árni Guðmundsson (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband