Sakna Benna

Ég á eftir að sakna hans.

.

 Laughing

.
.

 laughing

.
.

funny-animals-01-laughing-horse 

 

.
.

 laughing-orangutang

.
.

laughing%20dog

.


mbl.is Benítez er farinn frá Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Fínt. Guðjón Þórðarson tekur við. Það er alltaf svo líflegt í símanum hans! Mannstu?

Björn Birgisson, 3.6.2010 kl. 22:07

2 Smámynd: Brattur

Hvort ég man

Annars held ég að það sé ekki nóg fyrir Liverpool að skipta um þjálfara... Þeir þurfa að skipta um alla leikmennina líka og heimavöll... og þá loksins gætu þeir unnið eitthvað sem máli skiptir

Brattur, 3.6.2010 kl. 22:44

3 Smámynd: Björn Birgisson

Skipta um þetta og hitt! Virkar það? Verð ég meira sexy ef ég skipti um brækur? Legg af þessar sem ég hef verið í síðustu sjö ár?  Þú segir nokkuð! Alltaf má reyna eitthvað nýtt!

Björn Birgisson, 3.6.2010 kl. 23:00

4 Smámynd: Brattur

Elsti stunguspaðinn í bænum var þannig að það var búið að skipta 7 sinnum um blað og 8 sinnum um skaft...

Brattur, 3.6.2010 kl. 23:15

5 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Já Björn.  Ég er nokkuð viss um að þú eykur á kynþokka þinn ef þú skiptir um brækur.  Endingartími bróka er yfirleitt minni en sjö ár.   

Anna Einarsdóttir, 3.6.2010 kl. 23:51

6 Smámynd: Björn Birgisson

Anna mín, þarf endilega að skipta? Mundi þvottur eitthvað hjálpa?

Björn Birgisson, 3.6.2010 kl. 23:55

7 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Með það í huga að við lifum á krepputímum, verð ég að svara játandi.  Ekki kaupa nýjar.  Þvoðu þær sjö ára gömlu.

Anna Einarsdóttir, 4.6.2010 kl. 00:00

8 Smámynd: Brattur

Þetta eru mjög athyglisverðar athugasemdir um Liverpool... ég verð bara að segja það...

Brattur, 4.6.2010 kl. 00:02

9 Smámynd: Björn Birgisson

Hvað er Liverpool? Bítlarnir eru þaðan, er það ekki? Man ekki eftir neinu öðru þaðan. Sorry!

Anna mín, þær eru komnar í þvottinn og konan lánaði mér rauða brók af sér á meðan. Ertu með web cameru?

Björn Birgisson, 4.6.2010 kl. 00:08

10 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Engin þörf á vefmyndavél.  Ég kíki á brækurnar þegar þær fara á safn.

Anna Einarsdóttir, 4.6.2010 kl. 00:12

11 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég sakna Benna líka. 

Anna Einarsdóttir, 4.6.2010 kl. 00:13

12 Smámynd: Brattur

Ég hef komið til Liverpool og fannst aðal kosturinn við borgina hvað hún var nálægt Manchester

Brattur, 4.6.2010 kl. 00:15

13 identicon

Ég sé að það eru allir í svart/hvítu hér þannig að ég ákvað að koma með smá lit í umræðuna.

Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 4.6.2010 kl. 00:39

14 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hér tala bara íllkvittnir menn og konur... pakk

Óskar Þorkelsson, 4.6.2010 kl. 17:05

15 Smámynd: Björn Birgisson

Óskar ........... þú ert ekki pakk, þú ert gullmoli, en bara þegar þú sefur!

Björn Birgisson, 4.6.2010 kl. 17:32

16 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ég held nú samt að þeir munu„ girða sig í brók“, „hysja upp um sig brækurnar“  Eina sem ég óttast er að missa Stebba til Morinjó eða hvað hann heitir.

Eins og það er nú skemmtilegt að heimsækja síðuna þína Brattur, þá verð ég að viðurkenna að ég hélt þú ættir þetta ekki til.  Þú gætir walk alone ef þú heldur svona áfram.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 6.6.2010 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband