Sólskiniđ í Dakota

Hef veriđ ađ hlusta á diskinn "Sólskiniđ í Dakota" međ Baggalút.
Kom verulega á óvart, falleg lög og góđur flutningur. Megas og Gylfi Ćgisson eru gestasöngvarar á disknum.
Öll kvćđin (nema eitt) eru eftir Kristján Níels Júlíus eđa K.N. eins og hann kallađi sig.

Ţetta syngur Megas eins og honum einum er lagiđ.

Ég finn hve sárt ég sakna
Hve sorgin í hjartađ sker.
Af sćtum svefni ađ vakna
en sjá ţig ekki hér;
ţví svipur ţinn á sveimi
í svefni birtist mér.
Í drauma dularheimi
ég dvaldi í nótt hjá ţér.
.

sunset2

.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ég er ađdáandi ţeirra, zem & K.N., en ţezzi dizkur fór framhjá mér.

Úr ţví zkal znarztundiz bćtt, ja á morgun, einz & zá ladi zegir.

Steingrímur Helgason, 10.3.2010 kl. 23:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband