Stjörnubjartur himinn

Ţađ er ekki langt síđan ađ pabbi dó. Hann var skemmtilegur mađur, fróđur og víđlesinn en fyrst og fremst var hann góđur mađur.
Hann vissi allt um stjörnur himinsins og stjörnumerkin, enda var hann skipstjóri og kunni ađ sigla og rata um höfin međ ţví ađ horfa til himins.
Í kvöld ţegar ég kom heim voru norđurljósin í essinu sínu og dönsuđu af hjartans list í kringum stjörnurnar... ţá var mér hugsađ til hans.

Ég staldrađi viđ
í myrkrinu
og horfđi
til himins

Norđurljósin bylgjuđust
blíđlega í loftinu
Eins og ţau vćru ađ
reyna ađ svćfa stjörnurnar

En stjörnurnar létu
ekki plata sig
og héldu áfram ađ skína

Og gott ef ein ţeirra
blikkađi mig ekki
.

aurora-borealis-a-009

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

svo fallegt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 15.2.2010 kl. 22:32

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrönn Sigurđardóttir, 16.2.2010 kl. 12:46

3 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Yndislegt, Brattur!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 16.2.2010 kl. 20:17

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Brjánn Guđjónsson, 16.2.2010 kl. 23:29

5 Smámynd: Gulli litli

Ţú ert svo....ja.....hm...til fyrirmyndar..

Gulli litli, 17.2.2010 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband