Hrogn og lifur.

Ég vaknađi í morgun
nokkuđ hress
Rúmiđ mjúka kvaddi
og sagđi bless
Ég hló ađ mínum
hugsunum he he
lćddist fram í eldhús
og fékk mér te

Úti var smá frost
en alveg logn
mig langađi í
lifur, ýsu og hrogn

Ég og ég viđ erum góđir saman
viđ skemmtum okkur vel
og höfum gaman
Ţú ćttir bara ađ prufa ţađ Sveinn
ađ vera međ mér ţegar ég er einn.

Úti er smá frost
en alveg logn
Nú langar mig í
lifur, ýsu og hrogn
.

%C3%9Dsa

.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband